








Hermann Peysa
15.260 kr
Hermann er þykk prjónapeysa með riffluðu mynstri sem gerir hana þéttari og hlýrri. Ullin er mjúk og styrkt með 20% polyamide. Þægilegur crew neck kragi.