Nýjar vörur
Haust 2023
Nú lækkar sólin á lofti og haustlitirnir taka að birtast. Þetta er tilvalinn tími til þess að taka styttri göngur í næsta nágrenni. Njótið haustsins og áframhaldandi veðurblíðu.
Canada Shirt W
Klassísk flannelskyrta frá Fjällräven úr 70% ull. Nýtist bæði sem jakki og sem miðlag. Frábær í haustveðrið.
1960 Logo Badge Sweater M
Mjúk og þægileg bómullarpeysa úr 100% lífrænni bómull. Uppáhalds hversdags peysa.
Canada Shirt M
Klassísk flannelskyrta frá Fjällräven fyrir hann. Hlý skyrta úr ullarblöndu, 25% ull og 35% lífræn bómull. Góð yfir bol eða þunna peysu.
Vardag Pile Fleece Vest M
Þægilegt og hlýtt vesti úr endurnýttu flísefni. Innra lagið er úr jersey efni. Heldur hita þar sem hans er mest þörf.
Keb Trousers M
Marg verðlaunaðar göngubuxur sem hafa sannað sig í áratugi. Vel sniðnar og sterkar. Fáanlegar fyrir bæði kynini.
Í gönguna fyrir hann
Már Merino Peysa
Mjúk peysa úr 100% merinoull frá Heklu. Perlupjón á bringu, baki og ermum. Hlý og þægileg peysa. Vidda Pro buxur frá Fjällräven.
Jóhann Húfa
Heklu húfa úr 100% ull. Kollhúfa sem er líka hægt að nota sem beanie.
Í gönguna fyrir hana
Keb Göngubuxur og María Peysa
Keb Göngubuxur frá Fjällräven og María peysa úr 100% merino ull frá Heklu.
Heklu Ullarsokkar
Hlýir ullarsokkar úr íslenskri ull koma sér einstaklega vel þegar það kólnar aðeins í veðri á sumrin. Við eigum þessa fallegu sokka í fjórum litum.
Kånken Bakpokar frá Fjällräven
Kånken Laptop
Laptop útgáfan hentar vel fyrir tölvuna og þyngri bækur. Að aftan er rennt fóðrað hólf sem ver tölvuna. Böndin yfir axlirnar eru fóðruð sem gerir bakpokann þægilegri. Þrjár stærðir eru fáanlegar, 13”, 15” og 17” stærð.
Kånken Original
Síðan 1978 hefur Kånken Original haldið vinsældum sínum. Léttur, sterkur og fallegur. Veldu þinn lit.
Primus Vörur í Útileiguna
Við vorum að fá sendingu af Primus vörum. Primus gerir vandaðar útieldhús vörur sem sem gera eldamennskuna mun skemmtilegri á ferðalagi. Sjá úrvalið hér að neðan.