Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W
Nikka Buxur W

Nikka Buxur W

30.800 kr Sale Save

Frábærar göngubuxur fyrir ávalar línur (Curved Fit). Teygjanlegt og slitsterkt G-1000 efni sem gefur hámarks hreyfigetu og endingu. Sniðið er víðara við rass og læri en þrengra við mjöðm. Sniðið er ætlað konum með aðeins mjúkar línur. Buxurnar sitja betur og eru ekki eins þröngar og aðrar göngubuxur. Búið er að aðlaga sniðið að hnjám og hugsa fyrir bestu staðsetningu á vösum fyrir gönguna. Buxurnar eru ætlaðar til styttinga eftir stærð hvers og eins.

Efni: G-1000® Original: 65% polyester, 35% bómull
Styrkt svæði: Hné og rass.

  • Göngubuxur úr teygjuefni og G-1000 efni.
  • Sterkt efni sem auðvelt er að hreyfa sig í.
  • Víðara snið sem gerir ráð fyrir ávölum línum.
  • G-1000 styrkt svæði við rass, hné og neðst á skálmum.
  • Hærra mitti að aftan sem er þægilegt ef þú ert með bakpoka.
  • Formuð hné.

Vörunúmer: F89638