

















Keb Trousers W
40.800 kr
Verðlaunaðar göngubuxur úr teygjuefni og G-1000 Eco efni. Vel sniðnar og endingagóðar göngubuxur sem hámarka hreyfigetu á fjöllum. Auðvelt er að lofta á hliðum með því að opna rennilásana fyrir ofan og neðan hné. Hægt er að koma hnépúðum fyrir við hnén.
- Hannaðar fyrir hámarks hreyfigetu og endingu á fjöllum.
- Rennilásar fyrir ofan og neðan hné til þess að geta loftað.
- Smellur til þess að draga saman skálmarnar neðst
- Krókur til þess að krækja í gönguskóna til að hindra snjó og drullu.
- Rúmgóðir lokaðir vasar.
- Buxnasídd venjuleg.
Vörunúmer: F89898