









Greenland Down Vest W
34.800 kr
Vesti eru frábær flík í útivist. Létt, auðveld í pökkun og hæfilega hlý í midara veðri.
Greenland dúnvestið er úr þægilegu endurunnu poyester efni sem er léttfóðrað með rekjanlegum dún. Fer vel yfir skyrtur og peysur og passar vel undir skel jakka.
- Ytra efnið er úr endurunnu polyester.
- Létt fóðrað með rekjanlegum dún
- Brjóstvasar með smellum og flipa úr G-1000 Eco efni.
- Renndir vasar að utan.
- Renndur innri vasi.
Vörunúmer: F89793