Abisko Värm Trekking Tights
Abisko Värm Trekking Tights
Abisko Värm Trekking Tights
Abisko Värm Trekking Tights
Abisko Värm Trekking Tights
Abisko Värm Trekking Tights
Abisko Värm Trekking Tights
Abisko Värm Trekking Tights

Abisko Värm Trekking Tights

29.900 kr Sale Save

Útivistar leggings fyrir haust og vetrardaga. Þessar eru einstaklega þægilegar á veturna því efnið er sérhannað fyrir þær aðstæður. Þær eru vel vindvarðar og líka sterkar og teygjanlegar. Þú hefur vasa að framan, hátt mitti með streng.

  • Tvöfalt teygjuefni úr polyester/elastan blöndu sem er burstað að innan.
  • Vindvörn að framan sem ver lærin.
  • Endurskin að framan og aftan.