Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights
Abisko Trekking Tights

Abisko Trekking Tights

28.900 kr Sale Save

Vandaðar og sterkar göngubuxur úr teygjuefni sem er einstaklega þægilegt að hreyfa sig í. Þær eru styrktar yfir hnjám og rassi sem kemur í veg fyrir slit. Buxurnar henta sérstaklega vel í grýttu landslagi og á fjöllum. Einn stór vasi á hægri skálm og annar minni renndur vasi. Mittið er ekki þröngt og í strengnum er renndur vasi og krækja fyrir jakka eða annað. Þegar rignir passa buxunar vel undir regnbuxur og þorrna hratt.

  • Sterkar og endingargóðar buxur.
  • Gerðar úr þéttu teygjuefni sem dregur burt raka.
  • Styrkingar á hnjám og á rassi sem verja gegn sliti þegar á reynir.
  • Þægilegt og vítt mittisband sem má stilla með streng að innan.
  • Kortavasi á hægri skálm og lítill vasi á vinstri skálm.
  • Efni: 82% polyamide, 18% elastane
    62% polyamide, 16% aramid, 12% elastane, 10% polyester

Vörunúmer: 89586