










Abisko Trekking Tights
28.900 kr
Vandaðar og sterkar göngubuxur úr teygjuefni sem er einstaklega þægilegt að hreyfa sig í. Þær eru styrktar yfir hnjám og rassi sem kemur í veg fyrir slit. Buxurnar henta sérstaklega vel í grýttu landslagi og á fjöllum. Einn stór vasi á hægri skálm og annar minni renndur vasi. Mittið er ekki þröngt og í strengnum er renndur vasi og krækja fyrir jakka eða annað. Þegar rignir passa buxunar vel undir regnbuxur og þorrna hratt.
- Sterkar og endingargóðar buxur.
- Gerðar úr þéttu teygjuefni sem dregur burt raka.
- Styrkingar á hnjám og á rassi sem verja gegn sliti þegar á reynir.
- Þægilegt og vítt mittisband sem má stilla með streng að innan.
- Kortavasi á hægri skálm og lítill vasi á vinstri skálm.
-
Efni: 82% polyamide, 18% elastane
62% polyamide, 16% aramid, 12% elastane, 10% polyester
Vörunúmer: 89586