



















Abisko Trekking Tights Pro
23.120 kr
Abisko Trekking Tights Pro W eru sterkar leggings úr tvöföldu efni úr endurunnu polyester úr mattri áferð. Þær eru sérstaklega styrktar með Cordura efni á rassi og á hnjánum. Styrkingin er nýtist vel þegar sest er á blaut svæði.
- Sterkt efni úr endurunnu polyester með fallegri mattri áferð.
- Styrkingar á hnjám og á rassi úr Cordura efni.
- Hátt og þægilegt mitti með teygjubandi.
- Vasar á skálmum.
- 7/8-lengd sem passar vel við gönguskó og ökklaskó.
Efni: 71% polyester, 29% elastane
90% polyamide, 10% elastane
Vörunúmer: F84771