










Abisko Tights
19.800 kr
Þægilegar og fallegar leggings til að elska. Gerðar á sjálfbæran hátt úr endurunnu polyester sem dregur burt raka. Mittið er hátt og þægilegt. Saumar og vasar draga fram fallegar línur. Frábærar í göngur og hversdags.
- Sterkt teygjuefni úr endurunnu polyester með mattri áferð.
- Hátt mitti með teygjubandi.
- Vasar á skálmum.
- Þægileg sídd sem passar við gönguskó og ökklaskó.
Efni: 71% polyester, 29% elastane
90% polyamide, 10% elastane
Vörunúmer: F84773