

Abisko Wool M
9.800 kr
Stuttermabolur úr mjúku teygjuefni úr merinoull og endurunnu polyester. Ullin er hlý og hitastillandi á meðan polyester styrkir efnið og dregur burt raka. Ullin hrindir einnig frá sér lykt. Frábært grunnlag á köldum dögum en einnig í hlýrra veðri.
- Léttur stuttermabolur úr teygjuefni.
- Blanda af ull og polyester.
- Hlý á köldum dögum en ekki of hlý í heitara veðri.
- Ullin dregur úr lyktarsöfnun.
- Laust snið sem tryggir þægilegt loftflæði.
Vörunúmer: F84118