











Stutterheim Mosebacke LW
24.800 kr
Mosebacke LW er léttari útgáfan af Mosebacke regnkápunni - sama A-línu sniðið úr léttara 230-gram, 100% regnheld gúmmíhúðuð bómull, með tvöföldum saumum og smellum. Regnkápan passar einstaklega vel við þykkar peysur. Hentar vel á ferðalögum því hún pakkast vel í töskuna. Kvenleg og falleg regnkápa.