Sterkar göngubuxur fyrir ævintýri á fjöllum og í skóginum. Gerðar úr veður og vatnsþolnu G-1000 efni með tvöföldu lagi yfir hnjám og rassi. Hátt mitti og formuð hné. Sex vasar og hengi fyrir exi. Þessar buxur eru í styttri útgáfu. Hún er 6 cm styttri.
Efni: G-1000® Original: 65% polyester, 35% cotton
Umhverfisvernd: Framleiddar án notkunar á PFC efnum.
Eiginleikar: Má vaxbera með Greenland vaxi. E