


Structure Beanie Húfa
7.800 kr
Prjónahúfa úr mjúkri ullarblöndu. Prjónuð með vöfflumynstri og rifflaðri brún. Fullkomin fyrir kalda haust og vetrardaga. Nógu lítil til að passa í vasann.
- Prjónuð með vöfflumynstri.
- Riffluð brún.
- Lítið leðurlogo á hliðinni.
Efni: 80% ull, 20% polyamide