

Packbags
4.800 kr
Sett með fjórum pokum í ólíkum litum. Þrír þeirra eru úr nylon efni og einn úr netaefni. Einfaldir pokar sem lokast með bandi efst. Framleiddir án notkunar á PFC efnum og gerðir til þess að endast.